Fangelsisrefsing óskilorðsbundin

Hegningar samkvæmt 31. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 eru fangelsi og fésektir

Fangelsi skal tiltaka í dögum, mánuðum eða árum. Merkir dagur 24 klukkustundir, mánuður 30 dagar og ár 360 dagar.

Í fangelsi má dæma menn ævilangt eða um tiltekinn tíma, ekki skemur en 30 daga og ekki lengur en 20 ár skv. 34. gr. sbr. 79 gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.


Senda grein