Skilorðseftirlit
Grein þessi fjallar um skilorðseftirlit og birtist...
Grein þessi fjallar um skilorðseftirlit og birtist í ársskýrslu Fangelsismálastofnunar fyrir árið 2001. Gerð er grein fyrir sögu skilorðseftirlits hér á landi en vikið síðar að hlut Fangelsismálastofnunar ríkisins, markmiði eftirlitsins og hvernig framkvæmd þess er háttað. Í niðurlagi greinarinnar verður svo litið til framtíðar og komið inn á nokkra þætti er styrkja mætti í skilorðseftirliti hér á landi.