Ítrekanir unglinga sem fá skilorðsbundna ákærufrestun

Samanburður á hugrænum- og persónuleikaeinkennum þeirra...

Samanburður á hugrænum- og persónuleikaeinkennum þeirra sem hætta að fremja afbrot og þeim sem halda því áfram. Grein þessi er að stórum hluta til útdráttur úr grein Jóns Friðriks Sigurðssonar, Gísla H. Guðjónssonar og Maríusar Peersen, Differences in the cognitive ability and personality of desisters and re-offenders: A prospective study among juveniles. Birt í ársskýrslu fyrir árið 1998.

Senda grein