Hugleiðing um einkarekin fangelsi
Grein þessi er byggð á verkefni í Endurmenntun Háskóla Íslands, fjármálastjórn í opinberum rekstri, eftir Guðmund Gíslason.
Í greininni er m.a. fjallað um kosti og galla einkarekinna fangelsa með hliðsjón af reynslu enskra fangelsisyfirvalda eins og hún birtist í skýrslu ensku ríkisendurskoðunarinnar, NAO (National Audit Office) frá 2003. Þá er hugað að því hvernig staðan væri ef slík leið hefði verið valin hér á landi og að lokum reynt að meta kosti og galla miðað við starfsgrundvöll íslenskra fangelsismála. Sjá grein.