Vangaveltur um félagslega stöðu kvenna í afbrotum
Grein eftir Margréti Sæmundsdóttur.
Í greininni eru skoðaðar tölur um fjölda kvenna í fangelsum í nokkrum löndum á tíu ára tímabili. Ennfremur er fjallað stuttlega um helstu sjónarmið innan afbrotafræðinnar um kynin í afbrotum og kynntar rannsóknir sem hafa verið gerðar á félagslegri stöðu fanga, auk athugunar sem gerð var hjá breska dómskerfinu við beitingu refsinga með tilliti til kyns. Að lokum er velt upp nokkrum spurningum um framtíð kvenna í afbrotum og hvers vegna þær eru enn svona miklu færri en karlmenn á afbrotamarkaðnum. Sjá grein.