Að afplánun lokinni - Ýmsar upplýsingar

Eftir afplánun geta fangar átt rétt á fjárhagsaðstoð frá sínu sveitarfélagi. Þeir geta jafnframt sótt um sérstakar húsaleigubætur, húsbúnaðarstyrk sem og félagslegt húsnæði. Sjá nánar.  Upplýsingapési um afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu, sjá vef Sjúkratrygginga Íslands, Réttindagátt.

Senda grein