Áhugaverðar tölur
Boðun:
Fjöldi dómþola í boðun til afplánunar óskb. fangelsisrefsing í lok hvers árs árin 1989-2014.
Innkomur:
Aldurskipting fanga sem hófu afplánun óskb. fang. refs. innan árs 2001 - 2010.
Meðaltalsfjöldi fanga og fjöldi fanga 1. september ár hvert:
Fjöldi fanga í fangelsum 1. september ár hvert árin 1996 - 2017, samtals og eftir tegundum. (Endursk. 18.10.2017.)
Meðaltalsfjöldi fanga sem afplánar 3 ára fangelsisrefsingu eða hærri á dag árin 2005 - 2012.
Fjöldi fanga sem luku afplánun árin 1980 - 2013 eftir kynjum.
Fjöldi erlendra ríkisborgara í afplánun og gæslu:
(Yfirfarið 1. mars 2017.)
Varðandi reynslulausnir:
Fjöldi veittra reynslulausna innan hvers árs árin 2000 - 22. október 2008.
Fjöldi þeirra sem rjúfa skilyrði reynslulausna.
Fjöldi einstaklinga sem eru með reynslulausn 1. hvers mánaðar frá 1. janúar 1995 - 1. september 2006.
Náðanir:
Fjöldi einstaklinga sem veitt hefur verið náðun af óskb. fangelsisrefsingum og sektarrefsingum frá 1980 - 15/4 2010. (Endurskoðað 15/4 2011)
Samfélagsþjónusta:
Fjöldi einstaklinga sem eru í samfélagsþjónustu 1. hvers mánaðar frá upphafi eða frá 1. júlí 1995 - 1. júní 2009. Enduskoðað 20. júní 2009.
Varðandi ákærufrestanir:
Dómar:
Fjöldi refsinga þar sem dómþolar eru á aldrinum 15-17 ára við uppkvaðningu dóms árin 1986-5/9 2016 ásamt fjölda sektarrefsinga skv. viðurlagaákvörðun árin 1992-5/9 2016 (Staðan 5.9.2016).
Heildarrefsitími:
Ýmsar upplýsingar.
Ýmsar tölfræðilegar upplýsingar um fullnustu refsinga fyrir árin 2009 til 2013
Ýmsar tölfræðilegar upplýsingar um fullnustu refsinga fyrir árin 2000 til 2008
(Yfirfarið í ágúst 2009).
Rannsóknir:
RETUR - En nordisk undersögelse af recidiv blandt klienter i Kriminalforsorgen.
Norræn samanburðarrannsókn um endurkomur skjólstæðinga Fangelsismálastofnunar.
Úrdráttur á ensku: Abstract - Relapse study in the correctional services of the Nordic countries.
Norræn tölfræði:
Norræn tölfræði: Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2011-2015. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2011-2015.
Norræn tölfræði: Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2010-2014. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2010-2014.
Norræn tölfræði: Nordic Statistics 2009 - 2013.
Norræn tölfræði: Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2008–2012. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2008 - 2012.
Norræn tölfræði: Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2006–2010. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2006 - 2010.
Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Islan, Norege og Sverige 2004 - 2008. Sjá nánar. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2004 - 2008.
Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2002 – 2006. Sjá nánar. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2001 - 2006. Sjá nánar samantekt.
Norræn tölfræði: Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2001–2005. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2001 - 2005. Sjá nánar samantekt.