Lög, reglugerðir, reglur fangelsa og gjaldskrá fyrir þóknun fanga

Gildandi lög og reglugerðir um fullnustu refsinga:

Lög um fullnustu refsinga nr. 15 23. mars 2016 (Gildistaka 30. mars 2016)

     Execution of Sentences Act No 15  23. March 2016 (Entered into force on 30 March 2016)


- - -

- - -

     Reglur fangelsa nr. 600/2016 1. júní 2016 

     Reglur um afplánun undir rafrænu eftirliti nr. 601/2016 1. júní 2016 

- - -

Önnur lög:

Almenn hegningarlög nr. 19/1940  (á ensku)

Lög um alþjóðlega samvinnu um fullnustu refsidóma nr. 56/1993

Lög um fjarskipti nr. 81/2003

Lög um fullnustu refsidóma, sem kveðnir hafa verið upp í Danmörku, Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð, o.fl. nr. 69/1963 

(á dönsku)

Lög um handtöku og afhendingu manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun) nr. 12/2010)

Lög um mannréttindasáttmála Evrópu nr. 62/1994 

Lög um meðferð sakamála nr. 88/2008 (Law on criminal procedure 88/2008 - Exerpts)

     Lög nr. 47/2015 um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.).

Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000

Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996

Lög um útlendinga nr. 80/2016

Lög vegna aðildar Íslands að Evrópusamningi um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu nr. 15/1990

Stjórnsýslulög nr. 37/1993

Upplýsingalög nr. 140/2012

Umferðarlög nr. 50/1987

- - -

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins nr. 18/1992

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944

- - -

Brottfallin lög og reglugerðir varðandi fullnustu refsinga:

Lög um fullnustu refsinga nr. 49/2005 með síðari breytingum. Felld úr gildi með lögum nr. 15/2016.

     Execution of Sentences Act No. 49 of 17 May 2005

  • Lög nr. 129/2011 um breytingu á lögum um fullnustu refsinga, nr. 49/2005 (rafrænt eftirlit, samfélagsþjónusta)  

Lög um fangelsi og fangavist nr. 48/1988. Felld úr gildi með lögum nr. 49/2005.

Reglugerð um fullnustu refsidóma nr. 29/1993. Felld úr gildi með rg. nr. 961/2005

Reglugerð um gæsluvarðhaldsvist nr. 179/1992. Felld úr gildi með rg. nr. 961/2005.

Reglugerð um bréfaskipti, símtöl og heimsóknir til afplánunarfanga nr. 119/1990. Felld úr gildi með rg. nr. 1046/2005.

Reglugerð um leyfi afplánunarfanga til dvalar utan fangelsis nr. 719/1995. Felld úr gildi með rg. nr. 961/2005.

Reglugerð um vinnu, nám og dagpeninga til afplánunarfanga nr. 409/1998. Felld úr gildi með rg. nr. 961/2005.

Reglugerð um menntun fangavarða og skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður nr. 304/2000. Felld úr gildi með rg. nr. 347/2007.

Reglugerð um einkennisfatnað fangavarða og forstöðumanna fangelsa, merki þeirra og öryggisbúnað nr. 829/1999. Felld úr gildi með rg. nr. 828/2012.

 

Brottfallin lög:

Lög um meðferð opinberra mála nr. 19/1991. Felld úr gildi með lögum nr. 88/2008.

Senda grein