Reifanir á málum er varða fangelsismálefni

Fangelsismálastofnun hefur tekið saman þau mál er umboðsmaður Alþingis tók til skoðunar og lauk með áliti eða bréfi annars vegar á tímabilinu 1. janúar 2000 - 1. júlí 2005 og hins vegar á tímabilinu 1. júlí 2005 - 31. janúar 2013. Sjá nánar á síðunni Stofnunin.

Í samantektinni eru upplýsingar úr laga- og efnisorðaskrám umboðsmanns Alþingis. Þá eru dómar Hæstaréttar er varða sama málaflokk einnig raktir. Eru þeir frá tímabilinu 1. janúar 1999 - 1. febrúar 2005. Samantektin ætti að auðvelda öllum þeim sem vilja kynna sér þessi mál. Sjá nánar á síðunni Stofnunin.

Senda grein